Fréttir og tilkynningar

Icelandair og flutningur hunda til landsins

Icelandair og flutningur hunda til landsins

Fulltrúar HRFÍ áttu fund með forsvarsmönnum Icelandair til að ræða ákvörðun flugfélagsins um að hætta að flytja hunda með farþegavélum sínum, sjá á síðu Sáms.

Icelandair og flutningur hunda til landsins

Fulltrúar HRFÍ áttu fund með forsvarsmönnum Icelandair til að ræða ákvörðun flugfélagsins um að hætta að flytja hunda með farþegavélum sínum, sjá á síðu Sáms.

Tímasetningar - Augnskoðun 24.-26. október 2024

Augnskoðun félagsins fer fram dagana 24. október - 26.október í húsnæði félagsins að Melabraut 17. Mikilvægt er að mæta á réttum tíma svo allt gangi vel fyrir sig. Hér er...

Tímasetningar - Augnskoðun 24.-26. október 2024

Augnskoðun félagsins fer fram dagana 24. október - 26.október í húsnæði félagsins að Melabraut 17. Mikilvægt er að mæta á réttum tíma svo allt gangi vel fyrir sig. Hér er...

Hvolpasýning 27. október - Dagskrá og upplýsingar

Hvolpasýning 27. október - Dagskrá og upplýsingar

Hvolpasýning HRFÍ í samstarfi við félag sýningadómara HRFÍ fer fram næsta sunnudag, 27. október, í reiðhöll Fáks í Víðidal. Húsið opnar kl. 9:30, sýningin hefst kl. 10 og eru rúmlega...

Hvolpasýning 27. október - Dagskrá og upplýsingar

Hvolpasýning HRFÍ í samstarfi við félag sýningadómara HRFÍ fer fram næsta sunnudag, 27. október, í reiðhöll Fáks í Víðidal. Húsið opnar kl. 9:30, sýningin hefst kl. 10 og eru rúmlega...

Winter Wonderland & Ísland Winner sýning 23.-24. nóvember

Winter Wonderland & Ísland Winner sýning 23.-24...

Þá er komið að loka sýningu ársins 2024! Winter Wonderland & Ísland Winner sýningin okkar er framundan en hún fer fram dagana 23.-24. nóvember og verður haldin í reiðhöll Spretts í Kópavogi....

Winter Wonderland & Ísland Winner sýning 23.-24...

Þá er komið að loka sýningu ársins 2024! Winter Wonderland & Ísland Winner sýningin okkar er framundan en hún fer fram dagana 23.-24. nóvember og verður haldin í reiðhöll Spretts í Kópavogi....

Ræktendanámskeið 2. nóvember

Ræktendanámskeið 2. nóvember

Þann 2. nóvember verður haldið ræktendanámskeið með Patric Ragnarson frá Svíþjóð í húsnæði félagsins. Farið verður yfir pörun, lóðatímabil, meðgöngu, got og fleira sem tengist ræktun. Námskeiðið fer eingöngu fram...

Ræktendanámskeið 2. nóvember

Þann 2. nóvember verður haldið ræktendanámskeið með Patric Ragnarson frá Svíþjóð í húsnæði félagsins. Farið verður yfir pörun, lóðatímabil, meðgöngu, got og fleira sem tengist ræktun. Námskeiðið fer eingöngu fram...

Opnunartímar á skrifstofu

Skrifstofa HRFÍ verður lokuð föstudaginn 27.september og mánudaginn 30.september vegna Septembersýningar HRFÍ

Opnunartímar á skrifstofu

Skrifstofa HRFÍ verður lokuð föstudaginn 27.september og mánudaginn 30.september vegna Septembersýningar HRFÍ