Hundafimi
Íþróttadeild HRFÍ heldur utan um hundafimi innan HRFÍ. Hundafimi hentar öllum hundum af öllum tegundum, ekki þarf að vera með ættbókarfærðan hund til að taka þátt í hundafimi. Dagskrá prófa er hægt að sjá í viðburðadagatali félagsins (undir heim) eða á síðu Íþróttadeildar.