Nálgast má upplýsingar um framkvæmd aðalfunda í lögum Hundaræktarfélagsins en fundargerðir og ársskýrslur fyrri ára hér fyrir neðan.

Aðalfundir

Í fulltrúaráði situr stjórn og varastjórn félagsins, formenn deilda og svæðafélaga. Einnig getur stjórn tilnefnt fulltrúa í ráðið frá nefndum félagsins.Tilgangur fulltrúaráðs er að efla tengsl og samvinnu hinna ýmsu starfssviða innan HRFÍ. Það skal vera stjórn félagsins til ráðgjafar við ýmsar ákvarðanir, s.s. ákvörðun félagsgjalds og önnur mál sem stjórn óskar að leggja fyrir ráðið.Stjórn félagsins kallar fulltrúaráð saman þegar ástæða er til.

Fulltrúaráð

2023

2019

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2005