Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur HRFÍ 2024
Á síðasta ári varð mikill viðsnúningur í fjármálum félagsins, en árið 2024 endaði í 11,1 milljón króna hagnaði á móti 3,8 milljóna tapi árið 2023. Afkoma félagsins batnar því um...
Ársreikningur HRFÍ 2024
Á síðasta ári varð mikill viðsnúningur í fjármálum félagsins, en árið 2024 endaði í 11,1 milljón króna hagnaði á móti 3,8 milljóna tapi árið 2023. Afkoma félagsins batnar því um...

Fyrirlestur með Line Sandstedt
Þann 13. maí verður fyrirlestur með hundaþjálfaranum Line Sandstedt frá Noregi. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina ,,The Dog’s Emotions, Behavior, and Communication", eða ,,Tilfinningar, hegðun og samskipti hundsins", fyrirlesturinn fer fram á...
Fyrirlestur með Line Sandstedt
Þann 13. maí verður fyrirlestur með hundaþjálfaranum Line Sandstedt frá Noregi. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina ,,The Dog’s Emotions, Behavior, and Communication", eða ,,Tilfinningar, hegðun og samskipti hundsins", fyrirlesturinn fer fram á...

Niðurstaða Landsréttar í máli fyrrum ræktenda g...
Þann 12. mars fór fram málflutningur í Landsrétti í máli sem fyrrum ræktendur höfðu höfðað gegn félaginu. Niðurstaða málsins var birt í dag á vef Landsréttar. Með dómi Landsréttar er...
Niðurstaða Landsréttar í máli fyrrum ræktenda g...
Þann 12. mars fór fram málflutningur í Landsrétti í máli sem fyrrum ræktendur höfðu höfðað gegn félaginu. Niðurstaða málsins var birt í dag á vef Landsréttar. Með dómi Landsréttar er...

Kynning á frambjóðendum til stjórnar HRFÍ 2025
Á næsta aðalfundi verður kosið um formann, tvo aðila í aðalstjórn félagsins til tveggja ára og einn aðila sem varamann félagsins til tveggja ára.Nöfn frambjóðenda voru birt á heimasíðu félagsins...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar HRFÍ 2025
Á næsta aðalfundi verður kosið um formann, tvo aðila í aðalstjórn félagsins til tveggja ára og einn aðila sem varamann félagsins til tveggja ára.Nöfn frambjóðenda voru birt á heimasíðu félagsins...

Hvolpasýning 12. apríl - Dagskrá og upplýsingar
Hvolpasýning HRFÍ í samstarfi við félag sýningadómara HRFÍ fer fram næsta laugardag, 12. apríl, í reiðhöll Fáks í Víðidal. Húsið opnar kl. 9:30, sýningin hefst kl. 10 og eru rúmlega 180...
Hvolpasýning 12. apríl - Dagskrá og upplýsingar
Hvolpasýning HRFÍ í samstarfi við félag sýningadómara HRFÍ fer fram næsta laugardag, 12. apríl, í reiðhöll Fáks í Víðidal. Húsið opnar kl. 9:30, sýningin hefst kl. 10 og eru rúmlega 180...

Sumarsýningar HRFÍ 21.-22. júní
Nú er vor í lofti og fer því að líða að sumri! Fyrri tvöfalda sumar helgin fer fram dagana 21. og 22. júní og verður haldin í hjarta Hafnarfjarðar á...
Sumarsýningar HRFÍ 21.-22. júní
Nú er vor í lofti og fer því að líða að sumri! Fyrri tvöfalda sumar helgin fer fram dagana 21. og 22. júní og verður haldin í hjarta Hafnarfjarðar á...