Siðanefnd HRFÍ

Á fundi siðanefndar 12. maí 2020 voru samþykktar nýjar málsmeðferðarreglur. Reglurnar ásamt úrskurðum nefndarinnar verða aðgengilegir fyrir félagsmenn hér fyrir neðan.

Ræktunarnöfn sem eru í ræktunarbanni vegna brota á siðareglum HRFÍ.
Neðangreind ræktunarnöfn hafa verið útilokuð frá starfsemi HRFÍ og hafa ræktendur þeirra verið sviptir ræktunarnöfnum.

Eldlilju ræktun -Cavalier King Charles Spaniel, Maltese, Yorkshire Terrier - hefur verið útilokuð frá starfsemi félagsins næstu 10 árin eða frá 24.05.2022 - 23.05.2032. Úrskurðinn má lesa hér.

Gjósku ræktun - German Shepherd og Íslenskur fjárhundur - hefur verið útilokuð frá starfsemi félagsins næstu 15 árin eða frá 25.01.2022 - 24.01.2037. Úrskurðinn má lesa hér.