Samkvæmt 11. gr. laga HRFÍ, lið g, í kafla IV. skal stjórn HRFÍ skipa í fastanefndir á fyrsta fundi eftir aðalfund og setja þeim starfsreglur. Stjórn HRFÍ getur skipað í nefndir og vinnuhópa, bæði úr eigin hópi og utan, til þess að sjá um ákveðin mál stjórnar. Fastanefndir félagsins eru: Ritnefnd, sýningarstjórn, vísindanefnd, skólanefnd, ræktunar- og staðlanefnd og laganefnd.

Fastanefndir

Laganefnd

Herdís Hallmarsdóttir
Ingibjörg Austmann
Lilja Dóra Halldórsdóttir

Ræktunar- og staðlanefnd

Helstu verkefni:
• Þýðing á FCI ræktunarstöðlum í samvinnu við ræktunardeildir.
• Uppfæra breytingar á ræktunarstöðlum.
• Reglugerð um skráningu í ættbók HRFÍ
• Grundvallarreglur HRFÍ - 2. gr. ræktun
• Ræktunardeildum HRFÍ til leiðsagnar varðandi sérreglur fyrir hundakyn við skráningu í ættbók HRFÍ.

Anna Þórðardóttir Bachmann
Guðbjörg Guðmundsdóttir 
Klara Símonardóttir 

Ritnefnd

Samkvæmt 3. gr. lið d í I. kafla laga HRFÍ skal félagið gefa út félagsblað.
Sámur er gefinn út tvisvar á ári, í júní og desember. Ritstjóri Sáms ber ábyrgð á efni blaðsins ásamt formanni og framkvæmdastjóra HRFÍ.
Fyrirspurnir óskast sendar á netfangið: hundasamur@gmail.com

Linda Björk Jónsdóttir, ritstjóri, hundasamur@gmail.com

Anna María Ingvarsdóttir
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir
Bára J. Oddsdóttir
Daníel Örn Hinriksson

Sýningarstjórn

Sýningastjórn er skipuð sérstaklega og skal sjá til þess að sýningar fari fram samkvæmt sýningarreglum, leysa mál eða deilur sem upp kunna að koma á sýningum.

Anna Guðjónsdóttir, syningastjorn@hrfi.is
Ágústa Pétursdóttir
Óli Þór Árnason
Varamenn: 
Ásta María Karlsdóttir
Lilja Dóra Halldórsdóttir 

Vísindanefnd

Vísindanefnd er fagnefnd og er ráðgefandi aðili um setningu sérstakra reglna um undaneldi einstakra hundakynja.  Þá getur vísindanefnd falið ræktunarstjórn að takast á hendur nánar tilgreind sérverkefni í þágu ræktunar.  Þegar stjórn HRFÍ telur grundvöll fyrir stofnun ræktunardeildar og að fullnægðum skilyrðum gerir Vísindanefnd greinargerð þar sem hún fjallar um skilyrðin og hvort hún mæli með eða gegn stofnun deildar. 

Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Klara Símonardóttir
Kristín Elíza Guðmundsdóttir
Silja Unnarsdóttir

Aðrar nefndir

Dómararáð fyrir tegundahóp 7

Svafar Ragnarsson, heiðaprófsdómari og formaður,svafar@simnet.is

Einar Örn Rafnsson, heiðaprófsdómari
Guðjón Sig. Arinbjarnarson, heiðaprófsdómari
Guðni Stefánsson, sækiprófsdómari
Pétur Alan Guðmundsson, heiðaprófsdómari
Unnur Unnsteinsdóttir, sækiprófsdómari

Fulltrúi HRFÍ í DÍF

Sbr. 3. kafla 7 gr. úr starfsreglum ræktunardeilda tilnefnir stjórn fulltrúa sinn til 2ja ára í senn.

Sóley Ragna Ragnarsdóttir

Félagskjörnir skoðunarmenn

Aðalmenn:

  • Maríanna Gunnarsdóttir
  • Þorsteinn Þorbergsson

Varamenn:

  • Guðmundur A. Guðmundsson
  • Pétur Alan Guðmundsson

Kjörstjórn aðalfundar

2024:

Jónas Fr. Jónsson
Herdís Hallmarsdóttir
Brynja Kristín Magnúsdóttir

Siðanefnd

Siðanefnd er kosin sérstaklega á aðalfundi ár hvert. Kæra til siðanefndar skal afhent á skrifstofu HRFÍ merkt siðanefnd.  Kæran telst móttekin þegar hún er árituð um móttöku af siðanefnd. ​Nefndin hefur netfangið sidanefnd@hrfi.is

Aðalmenn:
Arnfríður Arnmundsdóttir
Helena Rakel Hannesdóttir
​Valka Jónsdóttir

Varamenn:
Guðrún Th. Guðmundsdóttir
Þorbjörg Ásta Leifsdóttir 

Sólheimakotsnefnd

Guðbjörg Guðmundsdóttir, isgullaskur@gmail.com

Pétur Alan Guðmundsson, petur@melabudin.is

Atli Ómarsson,atlibrendan@gmail.com

Unnur Aðalheiður Unnsteinsdóttir,unnuru86@gmail.com

Sýningadómaranefnd

Starfar á grundvelli reglugerðar HRFI um menntun sýningadómara og hefur til hliðsjónar starfsreglur DKK’s Show Judge Committee, sem er HRFÍ innan handar við menntun íslenskra sýningardómara. Í framtíðinni verður þessi nefnd skipuð reyndum íslenskum dómurum.
Allir fyrirspurnir skulu berast  á netfangið: syningadomaranefnd@hrfi.is 

Herdís Hallmarsdóttir
Lilja Dóra Halldórsdóttir
Guðríður Þorbjörg Valgeirsdóttir

Sýninganefnd

Hlutverk sýninganefndar er að skipuleggja sýningar félagsins og annast verklega framkvæmd sýninga. Sýninganefnd er stjórn HRFÍ og deildum félagsins ráðgefandi varðandi sýningarmálefni almennt. Í sýninganefnd sitja fulltrúar deilda félagsins en deildir tilnefna nefndarmenn úr sínum röðum (einn eða fleiri) úr sínum röðum. Unnið er að fullri samsetningu nefndarinnar. 

Anna María Ingvarsdóttir - Smáhundadeild
Damian Krawczuk - Smáhundadeild
Friðþór Vestmann Ingason - Smáhundadeild
Anna Þórðardóttir Bachmann - Cavalierdeild
Gerður Steinarrsdóttir - Cavalierdeild
Guðrún Helga Harðardóttir - Tíbet spaniel deilda
Elín Edda Alexandersdóttir - Vorsteh deild
Óli Þór Árnason - Retrieverdeild
Margrét Hrönn Ægisdóttir - 

Veiðiprófanefnd fyrir tegundahóp 7

Egill Bergmann frá Írsk setterdeild,maggak@vortex.is

Guðni Stefánsson frá Vorstehdeildgudni@jarnsmidi.is

Haukur Reynisson frá Fuglahundadeild,thr@isholf.is

Vilhjálmur Ólafsson frá Deild Ensk setters, villo@simnet.is

Æskulýðsnefnd

Æskulýðsnefnd fer með störf Ungmennadeildar HRFÍ

Elín Edda Alexandersdóttir
Freyja Guðmundsdóttir
Hilda Björk Friðriksdóttir
Hrönn Valgeirsdóttir
Maríus Þorri Ólason