Stjórn félagsins getur kjörið heiðursfélaga sem jafnframt er sæmdur gullmerki félagsins. Viðkomandi skal hafa lagt sérlega mikið af mörkum í þágu málefna félagsins.
Handhafar gullmerkis HRFÍ
1989 - Helge Lie, Noregi
1989 - Jörgen Hundse, Danmörku
1989 - K.G. Frederiksson, Svíþjóð
1989 - Pekka Mustonen, Finnlandi
1989 - Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík
2004 - Emilía Sigursteinsdóttir
2004 - Guðrún R. Guðjohnsen
2004 - Sigríður Pétursdóttir
2015 - Jóna Th. Viðarsdóttir
2016 - Þórhildur Bjartmarz
2017 - Guðríður Þorbjörg Valgeirsdóttir
2017 - Lilja Dóra Halldórsdóttir
2019 - Kristín Erla Sveinbjarnardóttir
2022 - Herdís Hallmarsdóttir
2024 - Guðbjörg Guðmundsdóttir
Choosing a selection results in a full page refresh.