Veiðipróf fyrir sækjandi fuglahunda
Retrieverdeild HRFÍ heldur reglulega veiðipróf yfir árið. Veiðipróf henta öllum hundum af tegundum sem tilheyra Retrieverdeild HRFÍ. Dagskrá prófa er hægt að sjá í viðburðadagatali félagsins (undir heim) eða á síðu Retrieverdeildar.