Icelandair og flutningur hunda til landsins

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Fulltrúar HRFÍ áttu fund með forsvarsmönnum Icelandair til að ræða ákvörðun flugfélagsins um að hætta að flytja hunda með farþegavélum sínum, sjá á síðu Sáms.