Jólakveðja og jólalokun skrifstofu

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Kæru félagsmenn,

Stjórn og skrifstofa HRFÍ óskar ykkur gleðilegrar hátíðar og góðra samverustunda með ykkar tví- og ferfætlingum yfir hátíðarnar. Við þökkum fyrir árið sem er að líða og hlökkum til þess næsta.

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 24. til 26. desember, sem og 31. desember til 2. janúar.

Með jóla- og nýárskveðju,

Stjórn og skrifstofa HRFÍ