Breytt gjaldskrá frá 1. janúar 2026

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Á seinasta stjórnarfundi var tekin ákvörðun um breytingu á gjaldskrá félagsins sem tekur gildi 1. janúar 2026. Kostnaður hefur aukist á árinu en þar sem stefnir í kælingu í hagkerfinu hefur stjórn tekið þá ákvörðum að stilla verðhækkunum í hóf og mun því gjaldskrá ekki hækka í samræmi við verðbólgu heldur að meiri hluti gjaldskrár standi í stað og þeir liðir sem talið er nauðsyn og rými til að hækka hækki um u.þ.b. 2-2,5%.

Sjá má nýja gjaldskrá hér.