Breytingar á dagskrá október sýningar!

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Kæru sýnendur á hundasýningum helgarinnar:
Við játum okkur sigruð að koma Róbert Kotlár til landsins eftir að tvö flugfélög sem hann átti bókað með, klikkuðu. Ísland er uppselt, enga miða að fá frá Evrópu. Dagskrá helgarinnar hefur því tekið breytingum. Við biðjum ykkur að skoða hana vel og athuga hver dæmir ykkar tegund og hvenær. Við þökkum Sóleyju Höllu Möller kærlega fyrir að stíga inn sem dómari á morgun, laugardag.