
Vilt þú starfa í nefndum félagsins?
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Í félaginu eru ýmsar nefndir sem sinna ákveðnum hlutverkum. Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar er að skipa í fastanefndir félagsins. Allir félagsmenn geta boðið sig fram til starfa og eru eindregið hvattir til að gefa kost á sér þar sem þeir vilja hafa áhrif og vinna að framgangi mála í starfi félagsins. Vakin er athygli á því að sérstaklega er leitað eftir áhugasömum einstaklingum í ritnefnd.
Áhugsamir eru hvattir til að senda tölvupóst á netfangið stjorn@hrfi.is eigi síðar en miðvikudaginn 14. maí n.k.