Upplýsingar um tímabundna stöðvun flutnings gæludýra í fraktflugi með Icelandair

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Félaginu bárust nú í morgun upplýsingar um stöðu mála varðandi fraktflutninga Icelandair á gæludýrum, sjá meðfylgjandi bréf. Flutningsmöguleikar til landisns eru að verða nær engir og staðan óviðunandi. Við vonum að Icelandair leysi fljótt og vel úr málinu, en HRFÍ telur algerlega ljóst að stjórnvöld þurfi að koma að því að finna viðunandi lausnir í þessum málum til frambúðar. Óskað verður eftir fundi með ráðherra málaflokksins strax eftir skipun nýrrar ríkisstjórnar til að ræða stöðuna og mögulegar lausnir.