Sölu- og kynningarbásar Júní 2024

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sölu- og kynningarbásum fyrir júní sýningu Hundaræktarfélags Íslands sem fram fer á Víðistaðatúni, helgina 8.-9. júní n.k.


Umsækjandi skal fylla út viðeigandi umsóknareyðublað með því að ýta hér og senda útfyllt á silja@hrfi.is. Verð og frekari upplýsingar má sjá í eyðublaði.