
Sölu- og kynningarbásar á innisýningu HRFÍ!
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Við byrjum haustið í Víðidalnum og bjóðum nú upp á sölu- og kynningarbása á innisýningum!
Í boði eru þrjár stærðir af básum – en plássið er takmarkað, þannig að fyrstir koma, fyrstir fá.
Deildir félagsins fá ókeypis kynningarbása til að kynna starfsemina sína.
Umsóknir og verðskrá má finna hér
Umsóknum skal skila á hrfi@hrfi.is fyrir 1. október.
Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara – tryggðu þér bás og taktu þátt í fjörinu!