Sjálfboðaliðar á Marssýningu 2024

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Þá fer að líða að fyrstu sýningu ársins sem fram fer í Samskipahöllinni í Kópavogi helgina 2-3 mars n.k.

Sem áður óskum við eftir sjálfboðaliðum til þess að aðstoða okkur við uppsetningu og niðurtöku á sýningunni. 

Uppsetning fer fram föstudaginn 1.mars í Samskipahöllinni kl 17:30 og Niðurtaka fer fram Sunnudaginn 3.mars strax eftir úrslit eða um 17:30

Margar hendar vinna létt verk!

Ýtið hér til þess að skrá þig í skjalið