Siðanefnd

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Þann 11. mars bárust félaginu upplýsingar um að þeir einstaklingar sem aðalfundur félagsins 2024 kaus í siðanefnd þess, hefðu sagt sig frá störfum sínum. Ný siðanefnd verður kjörin á næsta aðalfundi sem boðað verður til innan skamms. Gera má ráð fyrir töf á afgreiðslu siðanefndamála vegna þessa.