
Síð sumarsýningar HRFÍ 16.-17. ágúst - Dagskrá
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Þá nálgast seinni sumarsýningar HRFÍ, en þær fara fram 16.-17. ágúst á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.
Skráning á sýningarnar náði hámarki, eða 1.000 skráningum hvor sýning. Dæmt verður í tólf hringjum á báðum sýningum og hefjast dómar að venju kl. 9.
Dómarar helgarinnar eru: Daníel Örn Hinriksson (Ísland), Erin Brown (Ástralía), Gudrun Brunnström (Svíþjóð), Hedi Kumm (Eistland), Igor Selimovic (Króatía), Karl E. Berge (Noregur), Jasna Matejcic (Króatía), Joakim Ohlsson (Svíþjóð), Ligita Zake (Lettland), Nina Janger (Finnland), Pietro Bottagisio (Ítalía), Vibe Borregaard Madsen (Danmörk).
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningar með hefðbundnum fyrirvara um villur. Dagskrá úrslita og PM hafa einnig verið birt, uppfært 12. ágúst.
Dagskrá - Laugardagur 16. ágúst | Dagskrá - Sunnudagur 17. ágúst |
PM - Laugardagur 16. ágúst | PM - Sunnudagur 17. ágúst |
Dagskrá úrslita - Laugardagur 16. ágúst | Dagskrá úrslita - Sunnudagur 17. ágúst |