Sameiginleg yfirlýsing DÍS og HRFÍ vegna ákvörðunar Icelandair

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Dýraverndarsamband Íslands og Hundaræktarfélag Íslands hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ákvörðunar Icelandair að hætta flutningi á gæludýrum í farþegaflugvélum. Þessar breytingar skerða verulega möguleika gæludýraeigenda til að flytja dýr sín til og frá landinu. Afleiðingar þessara aðgerða hafa víðtæk áhrif á dýraeigendur, ræktendur og rekstur einangrunarstöðva, en allra mest á dýrið sjálft og velferð þess.

Lesa má yfirlýsinguna hér.