
Opin sýning 24. júlí – Fellur niður
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Vegna dræmrar þátttöku hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður opna sýningu sem halda átti 24. júlí n.k. Skráningagjöld verða endurgreidd inn á kort greiðanda sem notuð voru við skráningu, athugið að kortafyrirtækin taka nokkra virka daga í að klára endurgreiðslurnar.
Það er þó ekki að örvænta en ákveðið hefur verið að halda opna sýningu í staðinn 25. október í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sama fyrirkomulag verður á þeirri sýningu nema að boðið verður upp á hvolpaflokka líka. Skráning er nú þegar opin í gegnum Hundavef en verður betur auglýst þegar nær dregur.