
Nýr sýningadómari HRFÍ
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Stjórn HRFÍ hefur staðfest ný sýningadómararéttindi Theodóru Róbertsdóttur.
Theodóra hefur réttindi til að dæma Irish setter, German short-haired pointing dog, íslenskan fjárhund, Siberian husky og Pomeranian.
Við óskum Theodóru hjartanlega til hamingju með áfangann!