Nýr sýningadómari HRFÍ

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Stjórn HRFÍ hefur staðfest ný sýningadómararéttindi Önnu Guðjónsdóttur.

Anna hefur réttindi til að dæma Chihuahua og Lhasa Apso, tegundir sem hún á sjálf og ræktar, auk íslensks fjárhunds, Siberian husky, papillon og phaléne.

Við óskum Önnu hjartanlega til hamingju með áfangann!