
Nýr starfsmaður og þakkir til fráfarandi starfsmanns
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Hilda Björk Friðriksdóttir hefur hafið störf á skrifstofu félagsins, en hún tekur við starfi Önnu Dísar Arnarsdóttur sem heldur á ný mið. Hilda Björk vann á skrifstofunni fyrir nokkrum árum, sem og tekið þátt í ýmsu starfi innan félagsins og hefur því góða þekkingu á starfsemi skrifstofu og félagsins. Við bjóðum hana velkomna til starfa og þökkum Önnu Dís á sama tíma fyrir samfylgdina síðastliðin ár.