
Norðurljósasýning 1.-2. mars - Dagskrá
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Þá er skráningu lokið á fyrstu sýningu ársins - Norðurljósasýninguna - en hún fer fram helgina 1.-2. mars í reiðhöll Spretts í Kópavogi.
Á sýninguna eru skráðir tæplega 1.100 hundar, auk 26 ungra sýnenda. Dæmt verður í sjö hringjum báða daga og hefjast dómar að venju kl. 9.
Dómarar sýningarinnar eru: Bojan Matakovic (Króatía), Eva Liljekvist Borg (Svíþjóð), Hans Almgren (Svíþjóð), Jarmo Hilpinen (Finnland), Jeff Horswell (Bretland), Jose Doval Sanchez (Spánn) og Lilja Dóra Halldórsdóttir (Ísland).
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningar, PM og dagskrá úrslita með hefðbundnum fyrirvara um villur og breytingar.
Dagskrá 1. mars - Laugardagur | Dagskrá 2. mars - Sunnudagur |
PM hringja laugardag og sunnudag | |
Dagskrá úrslita |