Kynning á frambjóðendum til stjórnar HRFÍ 2025

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Á næsta aðalfundi verður kosið um formann, tvo aðila í aðalstjórn félagsins til tveggja ára og einn aðila sem varamann félagsins til tveggja ára.

Nöfn frambjóðenda voru birt á heimasíðu félagsins þann 31. mars síðast liðinn en hér með eru birtar kynningar þeirra frambjóðenda er hafa skilað inn kynningum, kynningar opnast þegar smellt er á nafn frambjóðanda.