Hvolpasýning 27. janúar - Dagskrá og upplýsingar

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Hvolpasýning HRFÍ fer fram næsta laugardag, 27. janúar, og hefst sýningin kl. 10:00. Tæplega 160 hvolpar eru skráðir á sýninguna. Sýningin fer fram í húsnæði félagsins, Melabraut 17 í Hafnarfirði, gengið er inn Suðurbrautar megin. Dagskrá hefur verið tímasett og geta sýnendur treyst því að ekki verðið byrjað fyrr en uppgefnar tímasetningar svo við hvetjum fólk að mæta ekkert of snemma upp á að allir hafi gott pláss. 

Aðgangur á hvolpasýninguna er ókeypis í boði Eukanuba.

Dagskrá sýningarinnar má finna HÉR

Pm sýningarinnar má finna HÉR

Hlökkum til að sjá ykkur!