Breytingar á reglum um skráningu í ættbók

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Stjórn hefur samþykkt nokkrar breytingar á reglum um skráningu í ættbók sem taka eiga gildi þann 1. ágúst 2024.

Breytingarnar varða nokkur hundakyn og eru allar í 10. kafla reglnanna sem fjallar um skilyrði ræktunar.

Hundakynin sem um ræður eru:
- American akita
- Belgian shepherd dog
- Continental bulldog
- English bulldog
- French bulldog
- Italian spinone
- Polish tatra sheepdog
- Pug
- Rottweiler
- Shiba Inu
- Welsh corgi cardigan
- Yakutskaya laika

Hægt er að nálgast reglugerðina undir Lög og reglur, eða hér.