Breytingar á sýningareglum félagsins

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Stjórn hefur samþykkt nokkrar breytingar á sýningareglum félagsins sem taka gildi í dag, 31. ágúst 2024.

Hluti breytinganna tengist orðalags breytingum til að skýra greinarnar betur, bætt inn greinum um ný meistarastig og titla (Nordic titlana) ásamt breytingu á þeim hluta reglnanna sem tekur á hundum sem eru ógnandi eða sýna árásargjarna hegðun gagnvart fólki eða hundum. Þeim hluta reglnanna var breytt í takt við þær breytingar sem hafa verið gerðar í nágrannalöndum okkar seinustu ár.

Hægt er að nálgast reglugerðina undir Lög og reglur, eða hér.