Bréf til ráðherra
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Á dögunum sendi stjórn félagsins bréf á tvo ráðherra þar sem óskað var eftir fundi. Annars vegar var það bréf til atvinnuvegaráðherra vegna þeirra erfiðleika sem hundaeigendur standa frami fyrir í innflutningsmálum og það bann sem hefur verið við að flytja hunda í farþegarými. Hins vegar var sent bréf á félagsmálaráðherra vegna áforma um endurskoðun á lögum um fjöleignarhús er varða samþykki fyrir hunda- og kattahaldi.