Bilun við greiðslu á hundavef

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Uppfært 16.6.2025: Kerfið er komið í lag, einungis tekið við bókunum í gegnum Hundavef


Kæru viðskiptavinir,

Bilun á sér stað við staðfestingu á rafrænum greiðslum inná Hundavef en við staðfestingu færast núllinn fram fyrir og er unnið að því að koma þessari bilun í lag. 

Á meðan verður hægt að skrá í augnskoðun sem fram fer dagana 26.-28. júní n.k. í gegnum skrifstofu.

Hægt er að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is með eftirfarandi upplýsingum og við aðstoðum ykkur með tímasetningu á þeim degi sem valið er um.

Nafn hunds:

Ættbókarnúmer hunds:

Skoðunardagur (27. eða 28. júní. ATH uppbókað á Akureyri):

Greitt með millifærslu inná:

Kennitala: 680481-0249

Reikningsnúmer: 515-26-707729

Upphæð fyrir félagsmenn 12.100 kr.

Upphæð fyrir utanfélagsmenn 28.800 kr.