
Augnskoðun dagana 3.-5. september
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Augnskoðun fer fram dagana 3.-5. september nk. og mun augnlæknirinn Jannika Helkala frá Finnlandi skoða.
Minnum við fólk á að mæta í bókaða tíma uppá að allt gangi vel fyrir sig og leggja löglega. Stranglega bannað er að leggja fyrir utan Danco og verða bílar sem lagðir eru þar dregnir í burtu.
Hér má sjá bókaða tíma í augnskoðun:
Vakin er athygli á því að óheimilt er að mæta í augnskoðun með hvolpafullatík sem er sett innan 30 daga (settur dagur miðast við 63 daga frá fyrstu pörun), og tík sem er með yngri en 8 vikna hvolpa.