
Augnskoðun 26.-28. júní - Tímar og mikilvægar upplýsingar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Augnskoðun fer fram dagana 26.-28. júní nk. og munu augnlæknarnir Jens Kai Knudsen og Pia Bjerre Pedersen skoða hundana.
MIKILVÆGT er að mæta á réttum tíma í skráða tíma þann dag sem þið eigið bókað svo allt gangi vel fyrir sig.
Skoðunin á Akureyri fer fram í húsnæði dýraspítalans Lögmannshlíð, skoðunin á höfuðborgarsvæðinu fer fram í húsnæði félagsins að Melabraut 17 að venju.
Stranglega bannað er að leggja í bílastæðun Danco og biðjum við ykkur vinsamlegast um að virða það.
Hér fyrir neðan má sjá skráða hunda og tímasetningar:
Fimmtudagurinn 26. júní - Akureyri
Fimmtudagurinn 26. júní - Melabraut