
Augnskoðun 2. - 4. Apríl - Tímar og mikilvægar upplýsingar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Augnskoðun fer fram dagana 2. - 4. apríl nk. og mun augnlæknirinn Jannika Helkala frá finnlandi skoða.
MIKILVÆGT er að mæta á réttum tíma í skráða tíma þann dag sem þið eigið bókað þar sem aðeins einn dýralæknir er að störfum og tímum raðað í samræmi við það.
Stranglega bannað er að leggja í bílastæðun Danco og biðjum við ykkur vinsamlegast um að virða það.
Hér fyrir neðan má sjá skráða hunda og tímasetningar: