Augnskoðanir 2026
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Á árinu 2026 verða fjórar skoðanir haldnar, hver þeirra með tveimur dýralæknum. Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
12.-14. febrúar: Jens Kai Knudsen og Maria Runue - Reykjavík
28.-30. maí: Pia Bjerre Pedersen og Susanne Mølgaard Kaarsholm - Reykjavík
20.-22. ágúst: Jens Kai Knudsen og Susanne Mølgaard Kaarsholm - Reykjavík og Akureyri
12.-14. nóvember: Pia Bjerre Pedersen og Maria Runue - Reykjavík
Hægt er að sjá nánari upplýsingar um augnskoðanir og skráningu má sjá hér.