Auglýsing um framboð til stjórnar HRFÍ

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Á næsta aðalfundi félagsins verður kosið um formann, tvo stjórnarmenn til tvegggja ára og varamann til tveggja ára. Til samræmis við 10. gr. laga HRFÍ rennur framboðsfrestur út 30. mars nk. en nöfn frambjóðenda verða tilkynnt á heimasíðu félagsins næsta virka dag.

Framboð skal sent stjórn eða skilað á skrifstofu félagsins með sannanlegum hætti. Hægt er að senda tölvupóst á netfang stjórnar, stjorn@hrfi.is.

Reglur um kjörgengi má nálgast í lögum félagsins.