Augnskoðanir 2025

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Dagsetningar fyrir augnskoðanir 2025 hafa verið birtar með fyrirvara um breytingar. Á næsta ári verður prófað að bjóða upp á fimm skoðanir yfir árið vegna aukinnar eftirspurnar í þessar skoðanir. Dagsetningarnar eru eftirfarandi:

  • 30. janúar-1. febrúar: Jens Kai Knudsen og Susanne Mølgaard Kaarsholm
  • 2.-4. apríl: Jannika Helkala
  • 26.-28. júní: Jens Kai Knudsenog Pia Bjerre Pedersen (einn dagur á Akureyri)
  • 3.-5. september: Jannika Helkala
  • 13.-15. nóvember: Pia Bjerre Pedersen og Susanne Mølgaard Kaarsholm

Skráning í augnskoðun fer alfarið fram í gegnum Hundavef og má finna leiðbeiningar, sem og dagsetningar, hér

Skráning í skoðunina 30. janúar-1. febrúar opnar 10. desember n.k. og sett tilkynning á heimasíðu og facebook-síðu þegar hún opnar.