Ársfundur Tíbet spaniel deildar HRFÍ

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Tíbet spaniel deildar HRFÍ verður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar 2024 kl 18.00 á kaffihúsi Dýrheima, Víkurhvarfi 5, 203 Kópavogi.

Dagskrá :
Venjuleg ársfundar störf
Léttar kaffiveitingar til sölu 
í kjölfar fundarins munum við heiðra stigahæstu hunda ársins í deildinni okkar!
​Dýrheimar gefa stigahæsta ungliða, öldung, hund og ræktanda fóðurverðlaun! Auk þessa verða veitt viðurkenningarskjöl fyrir 1-4 stigahæsta rakka og tík deildarinnar. Allir velkomnir að koma og eiga saman notalega kvöldstund!

Með bestu kveðju,
Stjórn Tíbet spaniel deildar HRFÍ.