Ársfundur Boxerdeildar HRFÍ

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Boxerdeildar HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 1.april 2025. kl 17:30 á Brekkugötu 12 í Vogum.
 Dagskrá fundar
  1. Kostning á nýjum gjaldkera og ritara sem og varastjórn
  2. Ársskýrsla deildar
  3. Önnur mál
 Áhugasamir um stjórnarsæti endilega sendið á e-mail siggi@nordicprojects.is 
 Hvetjum félagsmenn til að mæta.
 Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
Hlökkum til að sjá ykkur