Ársfundur Schäferdeildarinnar

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Schäferdeildarinnar fer fram í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17, Mánudaginn 27.1.2025 kl. 18:30

Dagskrá fundar:

  • Venjulega ársfundarstörf samkvæmt reglum HRFÍ
  • Kosning stjórnar, 3 sæti eru laus
  • Önnur mál

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórn Schäferdeildarinnar