Ársfundur Retrieverdeildar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00.
Dagskrá
Við hvetjum sem flesta til að mæta og bjóða sig fram í stjórn eða í eitthvað af þeim skemmtilegu nefndum sem eru starfandi innan deildarinnar. Það er alltaf pláss fyrir nýtt fólk í nefndum og allir velkomnir. Það þarf ekki að hafa reynslu bara áhuga.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
Kær kveðja
Stjórn Retrieverdeildar