Ársfundur Pinscher – Mastiff og Fjallahundadeildar (PMF deild) HRFÍ

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Reykjavík, 19.03.2024

Þar sem deildin hefur verið óvirk undanfarin ár munu flest hefðbundin ársfundarstörf falla niður, fundinum er ætlað að kjósa nýja stjórn deildarinna og tengiliði við tegundir innan hennar. 

Hvetjum alla þá virku félagsmenn sem eiga hunda innan deildarinnar að fjölmenna.