Ársfundur Írsk setter deildar
Ársfundur Írsk setter deildar verður haldinn föstudaginn 21.mars 2025 í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17, kl. 20:00
Dagskrá fundar:
- Kosning fundarstjóra og ritara
- Ársskýrsla stjórnar
- Ársreikningar
- Kosning í stjórn
-
Önnur mál
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Írsk setter deildar