Ársfundur Grefil- og sporhundadeildar

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Grefil- og Sporhundadeildar verður haldinn fimmtudaginn 06. febrúar 2025 kl. 20:00. Fundurinn fer fram í fundasal HRFÍ, Melabraut 17, 220 Hafnarfirði

Dagskrá:

  • Kosning fundarstjóra og ritara
  • Lögmæti fundar kannað
  • Ársreikningar lesnir
  • Skýrsla stjórnar 2024
  • Stjórnarkjör: Tveir ganga úr stjórn og einn hefur lokið kjörtímabili  og því eru þrjú sæti laus. Einn aðalmaður og tveir varamenn. Við óskum eftir framboðum á netfang deildarinnar grefilogspor@gmail.com
  • Kosning tengiliða tegunda
  • Heiðranir fyrir 2024