Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Suðurlandi

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Suðurlandi verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 19:30 í húsnæði Krabbameinsfélags Árnessýslu, Eyrarvegi 31, Selfossi. 

Skipulag fundarins er eins og kemur fram hér að neðan.
Kosning fundarstjóra og fundarritara

  1. Skýrsla stjórnar lögð fram 
  2. Reikningar lagðir fram til samþykktar 
  3. Kosning stjórnar 
  4. Önnur mál 

Kosið verður í stjórn og eru laus sæti.
Við hvetjum alla til að mæta og gefa kost á sér í skemmtilega vinnu fyrir félagið.
Hlökkum til að sjá ykkur.