Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Suðurlandi
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Suðurlandi verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 19:30 í húsnæði Krabbameinsfélags Árnessýslu, Eyrarvegi 31, Selfossi.
Skipulag fundarins er eins og kemur fram hér að neðan.
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosið verður í stjórn og eru laus sæti.
Við hvetjum alla til að mæta og gefa kost á sér í skemmtilega vinnu fyrir félagið.
Hlökkum til að sjá ykkur.