Ársfundur Yorkshire terrier deildar

Ársfundur YT deildar haldinn 10. febrúar 2024 kl.1300

Staðsetning kaffihús Dýrheima, Víkurhvarfi 5, 205 Kópavogi.

Fundarefni:

Kynning á starfsemi YT deildar fyrir nýja og alla YT eigendur.

Kynning á ræktunarkröfum f. Y.T. hjá HRFÍ.

Skýrsla stjórnar um starfsemi s.l. árs.

Starfsemi næsta árs.

Kosning til stjórnar.

Önnur mál.

Back to blog