Ársfundur Vinnuhundadeildar

Ársfundur Vinnuhundadeildar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ kl 20:00 þriðjudaginn 14. Janúar 2025

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf samkv reglum HRFÍ.
Kosning til stjórnar en 3 sæti eru laus.

Annað.
Vinnuhundar í hlýðni og spori heiðraðir fyrir árið 2024.

Hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum.
Stjórn Vinnuhundadeildar

Back to blog