Ársfundur Terrierdeildar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Ársfundur Terrierdeildar HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2025 kl. 18:30 í húsnæði HRFI Melabraut 17, Hfj.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Árskýrsla
4. Ársreikningar
5. Kosning stjórnar – laus eru tvö sæti í stjórn.
Þeir sem vilja bjóða sig fram í stjórn geta sent okkur framboð á terrierdeild@gmail.com
6. Kosning varamanna – laus eru tvö sæti.
Þeir sem vilja bjóða sig fram sem varamenn geta sent okkur framboð á terrierdeild@gmail.com
7. Kosið um tengiliði tegundar
Þeir sem vilja bjóða sig fram sem tengiliður tegundar geta sent okkur fullt nafn og tegund á terrierdeild@gmail.com
8. Önnur mál