Ársfundur Siberian Husky deildar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Ársfundur Siberian Husky deildar verður haldinn mánudaginn 4. mars kl. 20 í fundarherbergi HRFÍ að Melabraut 17, 220 Hafnarfirði. Að þessu sinni eru tveir stjórnarmeðlimir að ljúka sínu kjörtímabili og eru því tvö sæti laus.
Dagskrá:1. Kostning fundarstjóra2. Árskýrsla deildar lesin3. Ársreikningar deildar yfirfarnir4. Kostning til stjórnar5. Önnur mál6. Heiðrun stigahæstu hunda/aðila ársins 2023
“Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.”