Ársfundur Shihtzudeidar HRFI

Written by: Ágústa Pétursdóttir

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Shihtzudeidar HRFI

Ársfundur verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024 á Kaffihúsi Dýrheima, Víkurhvarfi 5, kl 18:00.

 Dagskrá fundarins:

  1.  Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar og ársreikningur
  3. Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára.
  4. Önnur mál
  5. Heiðrun stigahæstu hunda ársins 2023
  6. Fræðsluerindi Theódóra Róbertsdóttir dýrahjúkrunarfræðingur.

Kosningarétt hafa þeir sem eru og hafa verið skráðir eigendur hunda af tegundinni í 2 ár og eru skuldlausir við félagið.